nýjungar
Núna er ég, silli að vinna í því að gera þessa síðu okkar svolítið skemmtilega.
Til dæmis verður hægt að nálgast hér lög, bæði á nótum og eins til hlustunar.
Til þess að þið elskurnar getið "Séð og heyrt" þá þurfið þið að ná í pínulítið forrit, sem þið fáið hér. Þetta forrit gerir ykkur kleyft að skoða, hlusta og prenta út nótur úr Sibelius forritinu, sem okkar ástkæri kórstjóri og organisti notar.
Sjáumst í kvöld.