Svona virkar þetta
Eins og þið sjáið hér fyrir neðan er "hnappur" sem á stendur SHOUT OUT. Þar er hægt að skrifa inn það sem manni dettur í hug. Þegar einhver hefur skrifað í "Shout out-ið" þá stendur " 1 Shout out" eða "12 Shout out" eftir því sem við á og er hægt að sjá hvað fólk hefur skrifað þarna.
Einnig vil ég benda á gestabókina hérna vinstra meginn..
Látið nú heyra í ykkur!!!