mánudagur, október 18

Músík

Jæja... Nú er hægt að nálgast nokkur lög..
T.d. er hægt að nálgast nóturnar af "Lofa sál mín, lofa drottinn" HÉR sem Word skjal.
Hér er svo "Kom helga nótt" og HÉR er "þá nýfæddur Jesús í jötunni lá". Bæði þess lög er hægt að hlusta á en til þess þarf að nálgast þetta litla forrit, sem heitir Scorch og er HÉR ókeypis...
Athugið að hægri-smella á lögin og velja "save as"..



þriðjudagur, október 12

nýjungar

Núna er ég, silli að vinna í því að gera þessa síðu okkar svolítið skemmtilega.
Til dæmis verður hægt að nálgast hér lög, bæði á nótum og eins til hlustunar.
Til þess að þið elskurnar getið "Séð og heyrt" þá þurfið þið að ná í pínulítið forrit, sem þið fáið hér. Þetta forrit gerir ykkur kleyft að skoða, hlusta og prenta út nótur úr Sibelius forritinu, sem okkar ástkæri kórstjóri og organisti notar.

Sjáumst í kvöld.

æfing

Æfing í kvöld klukkan 20
allir í stuði... ehaggi??

sunnudagur, október 10

Nú skal hafist handa

Nú er málið að fara að gera eitthvað hérna!!!...

fimmtudagur, september 18

Halló halló!!
Nú er eins og allir ættu að vita kórstarfið að hefjast aftur, æfing og messa á sunnudaginn.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig nýr messutími leggst í kirkjugesti.

Hlakka til að sjá ykkur öll. Ég get ekki að því gert að bros færist yfir mitt fés, er ég hugsa um síðustu samvistir vorar :-)

miðvikudagur, júní 25

Loksins... Loksins... Loksins...
Loksins er neðangreindur ritari búinn að losna við mestu sjóriðuna og er farinn að hitta svona bærilega á lyklaborðið...
Eitthvað fór nú handskolum fréttaflutningur sá er búið að var að lofa af ferðinni miklu (e-ð svo voðalega lélegt internetsambandið frá Færeyjum til Íslands, eða já... ehemm...) SVAKALEGA var nú skemmtilegt þarna úti ( eða það fannst mér allavega!! ). Enn vinna einhverjir hörðum höndum við að sortera úr birtingarhæfar myndir, og skilst mér á helstu myndasmiðum að þær verði samanlagt ca. 2-3, sem hægt verður að birta án þess að blygðunarkennd einhverra verði særð..... ha ha ha...
Ferðasagan var rituð svona í helstu dráttum á leiðinni sem betur fer, minnið er nú eitthvað pínulítið götótt hjá áðurgreindum neðangreindum, á köflum... Og mun hún birtast hér þeim er við sama vandamál eiga við að glíma (nefni engin nöfn eins og t.d. Hjassa og frú Hjass, Tomma & Jenn(ý)u, Sælgætisgerðina, Bjarna Th, Tralla og Nalla.... og Sulla (Vallnabræður)..o.s.frv.).
Allavega get ég fullyrt strax án hjálpar ljósmyndatækninnar að í Færeyjum er gestrisnasta og vingjarnlegasta fólk sem fyrir finnst og þeir kunna líka að brugga bjór.....

Lifið 1/1

þriðjudagur, júní 3

Upptökur
Í þessum töluðu örðum er urguspælarinn að fara yfir upptökurnar frá í gær og velja úr það besta. Búið er að "stækka" kirkjuna okkar svolítið með aðstoð nýjustu tækni. Óneitanlega hefði verið enn skemmtilegra að vinna meira í þessu... en það verður að bíða. Kannski við ráðumst í "upptöku-búðir" einhvertímann í haust, hver veit?
Enn eru færeyingar ekki búnir að ná sáttum í kjaradeilunni miklu, en þó virðist sem línur séu e.t.v. eitthvað að skýrast... Bíðum og vonum..

Sjáumst á tónleikum í kvöld... :-)


Muna klósettpappírinn!!!!
Eftir því sem ég þykist geta stautað mig fram úr færeyskunni, þá var samningafundi vegna verkfallsins slitið í morgun án nokkurar niðurstöðu :-(
það lítur því út fyrir að við verðum að biðja Villa Valla að taka kerruna með undir klósettpappírinn (spurning um að gera díl við Gústa "þrifalega" Sig og fá ríflegan magnafslátt..).

Hér er annars frétt frá "Vinnuhúsið" um stöðuna í verkfallsmálunum:

Týsdagur 3. Juni 2003 13:39
Arbeiðsgevarar kallaðu til seming
Eftir at hava góðtikið tvey semingsuppskot tók Føroya Arbeiðsgevarafelag í gjár enn einaferð stig til seming millum partarnar á arbeiðsmarknaðinum, men mátti í morgun staðfesta, at ongin semja fæst í lag við arbeiðarafeløgini


Føroya Arbeiðsgevarafelag gjørdi mánadagin eina seinastu roynd at fáa í lag semju við arbeiðarafeløgini, so ein endi kundi fáast á verkfallinum.

Kl. 13.45 seinnapartin mánadagin vendi næstformaðurin í Føroya Arbeiðsgevarafelag, Kristoffur Laksá, sær til samráðingarleiðaran hjá arbeiðarafeløgunum, Páll Nielsen, og bjóðaði feløgunum at koma til fundar. Tilboðið til arbeiðarafeløgini var, at samráðast skuldi ímillum 3,70 krónur og 4 krónur.

Tveir tímar seinni ringdi Páll Nielsen aftur til Kristoffur Laksá og boðaði frá, at arbeiðarafeløgini vildu koma á fund út frá tí, sum Føroya Arbeiðsgevarafelag hevði boðið, tó uttan at binda seg til nakað frammanundan.

Kl. 9.00 í morgun fóru partarnir so á fund í hølunum hjá Havnar Arbeiðskvinnufelag í Bøgøtu. Kl. 11.00 slitnaðu samráðingarnar, tí arbeiðsgevararnir staðfestu, at arbeiðarafeløgini ikki vildu samráðast um ein nýggjan sáttmála millum 3,70 krónur og 4 krónur.

Føroya Arbeiðsgevarafelag hevur eftir samráðingarfundin í morgun sent løgmanni bræv, har boðað verður frá, at felagið ongar møguleikar hevur eftir at loysa trætuna á arbeiðsmarknaðinum. Felagið sigur haraftrat í brævinum til løgmann:

"Føroya Arbeiðsgevarafelag kann ikki slaka meira, tí sum búskaparliga støðan er vorðin, hóttir hetta arbeiðspláss, og útflutningsvinnan kemur í svárar trupulleikar. Hesum hvørki kunnu ella vilja vit taka ábyrgdina av."

Bjarni Djurholm, landsstýrismaður við arbeiðsmarknaðarmálum, sum hevur fingið avrit av brævinum til løgmann, segði við ÚF á døgurða, at landsstýrið er kallað saman seinnapartin at viðgera støðuna á arbeiðsmarknaðinum.

mánudagur, júní 2

þabbaraþa!!!!!!
Það lítur ekkert sérstaklega vel út með verkfallið, samkvæmt sosialnum... En við bíðum og vonum.

Kórinn er búinn að standa í ströngu undanfarna daga. stífar æfingar, nokkrar athafnir og svo er verið að hljóðrita nokkur lög. Það er alveg magnað að geta gert þetta hérna á svæðinu með "fullorðins" upptökubúnaði, þó að enn vanti smávegis upp á að hægt sé að standa í slíku, þegar manni dettur það í hug.

Undirritaður er að reyna að finna út hvernig setja má inn myndir, hér á bloggið okkar. Vonandi hefst það..... obb obb obb.

Hérna er svo veðurspáin fyrir næstu daga:

Onsdag
Overskyet, og først på dagen vedvarende regn, men hen under aftenen nogen opklaring. Let til frisk vind fra øst og sydøst, 5 til 10 m/s, der til natten aftager til svag til jævn, 3 til 8 m/s. Temp. mellem 9 og 13 grader.

Torsdag
Antagelig kun få byger, og temp. falder til omkring 9 grader. Svag til jævn sydøstlig vind, 3 til 8 m/s, der en overgang frisker op fra sydvest, 5 til 10 m/s. Om natten drejer vinden i øst og nordøst, svag til jævn, 3 til 8 m/s.

FredagMere skyet og en overgang regn. Vinden frisker op fra en østlig retning, 5 til 10 m/s, og drejer til sydvest. Temp. mellem 6 og 10 grader.

Lørdag
Skyet med spredt regn, og vinden aftager til svag til jævn sydvestlig vind, 3 til 8 m/s, og drejer mod nordøst og nord. Temp. mellem 6 og 10 grader.